Segðu mér

Þórhallur Ólafsson fyrrum framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar

"Þetta er bara eitthvað sem þú gerir og er bara sjálfsagt mál" segir Þórhallur en hann hefur í þrígang bjargað mannslífum og starfaði í 23 ára sem framvkæmdastjóri Neyðarlínunnar.

Frumflutt

13. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,