Segðu mér

Sigga Björg Sigurðardóttir myndlistarkona

Syning Siggu Bjargar í Ásmundasafni var valin af Vogue Scandinavia sem áhugaverðstu sýning ársins og hún segir það hafi komið sér á óvart . Sigga er kunn af hugmyndaríkum teikningum sínum, innsetningum myndböndum og bókverkum.

Frumflutt

2. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,