Segðu mér

Aðalheiður Sigursveinsdóttir

Aðalheiður ráðgjafi hefur alltaf haft áhuga á orðum og segir frá því þegar hún var lítil heyrði hún ílla, og átti erfitt með lesa, og hefur oft ruglast á orðum og miskilið orð.

Hún útskýrir kosti þeirra sem eru með ADHD og ástæðuna fyrir því stjórnendur eru oft auglýsa eftir þeim sem eru með ADHD án þess vita af því. Aðalheiður nefnir einnig það þurfi kannski gefa þeim örðuvísi endurgjöf en þeim sem eru ekki með ADHD.

Birt

18. feb. 2021

Aðgengilegt til

21. apríl 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir