Segðu mér

Omar Salama skákkennari í Laufásborg

Omar er kennari á Hjallastefnuleikskólanum Laufásborg, hann er frá Eygyptalandi en hefur búið á Íslandi í 20 ár. Hann er ásamt fleirum fara með hóp barna úr leikskólanum á Evrópumeistarmót í skólaskák.

Frumflutt

17. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,