Segðu mér

Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Rætt við Guðmund Hrafn Arngrímsson landslagshönnuð og formann Leigjendasamtakanna á Íslandi. Farið suttlega yfir hans menntun og feril. Rætt um leigumarkaðinn á Íslandi og Danmörku þar sem hann var við nám. Farið vítt og breytt um möguleika leigjenda kaupa íbúðir, skammtíma leigu, starfshópa borgar og ríkis í leit lausnum, en u.þ.þ. 60 hópar hafa verið settir saman síðasta áratug.

Umsjón: Lísa Pálsdóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

2. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,