Segðu mér

Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur

"Þetta á ekkert vera auðvelt" segir Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur sem hafði misst báða foreldra sína 33 ára. Hann var mjög náinn þeim og er þakklátur fyrir tímann sem þau áttu saman.

Frumflutt

29. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,