Kristín Berta Sigurðardóttir heilsunuddari
Kristín Berta Sigurðardóttir vann í banka í 20 ár en breytti um stefnu og er í dag heilsunuddari. Í miðju námi greindist hún með brjóstakrabbamein, en ákvað að láta það ekki buga sig.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.