Segðu mér

Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur

Það er dagur barnabókarinnar og venju er fagnar á rás eitt í samstarfi við IBBY á Íslandi. Tilgangurinn er hafa notalega sögustund og vekja um leið athygli á sameiningarmætti skáldskaparins. Í ár settist Arndís Þórarinsdóttir barnabókarithöfundur niður og skrifaði smásögu sem hún las fyrir hlstendur í þætti dagsins.

Frumflutt

13. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,