Segðu mér

Bryndís Snæbjörnsdóttir prófessor og fagstjóri myndlistar í LHÍ

Bryndis talar um grásleppu, lífið á Seltjarnarnesi þar sem amma hennar smurði handa henni Smalabita. Bryndis segir frá ísbirnum á villigötum , og því hvernig myndlist getur tengst vísindum, söfunum, háskólum, dægurmenningu og fjölmiðlum.

Frumflutt

20. okt. 2022

Aðgengilegt til

20. jan. 2024
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir