Segðu mér

María Ellingsen leikkona

Ég þurfti miðil sem setti salt undir rúmið og blessaði allt. Hún andaði alveg ofan í hálsmálið á mér,? segir María Ellingsen leikkona, sem lék Agnesi Magnúsdóttur í samnefndri kvikmynd, og fann fyrir nærveru hennar á meðan. Hún hefur barist fyrir umhverfisvernd og lært bera óttablandna virðingu fyrir náttúrunni sem getur verið yndislega skelfileg.

Myndin Agnes, í leikstjórn Egils Eðvarðssonar, var frumsýnd 1995 og síðan María lék Agnesi í myndinni hafa þær einhverju leyti fylgst að. María var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónarsdóttur í Segðu mér á Rás eitt. Hún sagði meðal annars frá baráttu sinni fyrir náttúrunni, draugaganginum, leiklistinni og móðurhlutverkinu.

Birt

26. jan. 2021

Aðgengilegt til

26. jan. 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir