Ævar og Sigurlaug komu sér fyrir á sjöttu hæð á Skúlagötu fjögur þar sem útvarpið var til húsa og rifjaðu upp gamla tíma.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir