Stefán Sturla býr í Finnlandi en kemur reglulega til Íslands. Stefán var að ljúka við að skrifa spennusögu, síðustu bókina í þríleiknum um lögreglukonuna Lísu.
Birt
29. júní 2020
Aðgengilegt til
29. júní 2021
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir