14. feb. - Menntamál, valentínusardagur og fréttir vikunnar
Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, verður gestur okkar í upphafi þáttar nú á Valentínusardegi.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.