Morgunútvarpið

Grindavík og nágrenni.

Við vorum með hugann við Grindavík og nágrenni í dag. Við tókum stöðuna jafnt á íbúum og viðbragðsaðilum.

Viðmælendur:

Alda Margrét Hauksdóttir -Íbúi við Efrihóp.

Úlfar Lúðvíksson -Lögreglustjórinn á Suðurnesjum.

Magnús Tumi Guðmundsson - Jarðeðlisfræðingur.

Gylfi Þór Þorsteinsson - Forstöðumaður fjöldahjálparstöðva Rauða Kross Íslands.

Fannar Jónasson -Bæjarstjóri Grindavíkur.

Ari Guðmundsson -Verkfræðingur í innviðahópi almannavarna.

Helga Margrét Höskuldsdóttir -Talar frá Muchen um EM.

Sunna Jónína Sigurðardóttir -Íbúi við Efrihóp.

Lagalisti:

HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér.

SPRENGJUHÖLLIN - Verum í sambandi.

Gilberto, Astrud, Getz, Stan - The girl from Ipanema.

MANNAKORN - Elska þig.

Teitur Magnússon - Kamelgult.

PETER GABRIEL - Solsbury Hill.

GEORGE EZRA - Budapest.

PAUL SIMON - 50 Ways To Leave Your Lover.

Frumflutt

15. jan. 2024

Aðgengilegt til

14. jan. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir, Rúnar Róbertsson og Hulda G. Geirsdóttir.

Þættir

,