Morgunútvarpið

23. júní - Bara tala, fornleifar, borgaralaun og humar

Í dag eru innflytjendur á Íslandi 22% af íslenskum vinnumarkaði og því bráðnauðsynlegt efla íslenskukennslu og stórauka aðgengi fólks henni. Bara tala er stafrænn íslenskukennari sem byggir á gervigreind og íslenskri máltækni. Jón Gunnar Þórðarson frá Bara tala koma til segja okkur meira.

Fornleifauppgröftur í Arnarfirði hefur leitt í ljós gríðarmikinn sem lenti undir skriðu á 15 eða 16 öld. Við ætlum heyra í Margréti Hallmundsdóttur fornleifafræðingi sem hefur leitt uppgröftinn.

Og fréttir vikunnar verða á sínum stað og þær verða heldur betur safaríkar þessu sinni enda nóg í fréttum. Þóra Arnórsdóttir upplýsingafulltrúi Landsvirkjunnar og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.

Borgaralaun eru spennandi kostur í hugum margra en kannski allra síst þeirra sem stýra ríkissjóði enda er um afar dýra aðgerð ræða. Konráð Guðjónsson hagfræðingur hefur skoðað málið og komist því borgaralaun gangi einfaldlega ekki upp.

Bæjarhátíðir eru víðs vegar um landið í sumar. Ein þeirra er fagna þrjátíu ára afmæli í ár en það er Humarhátíðin á Höfn. Við hringjum austur og heyrum í Guðrúnu Stefaníu Vopnfjörð Ingólfsdóttur sem ætlar fara yfir dagskránna með okkur.

Tónlist

Birnir - Spurningar (ft. Páll Óskar).

HJÁLMAR og MR. SILLA - Er hann birtist.

ABBA - Mamma mia.

Bríet - Fimm.

JEFF WHO? - Congratulations.

ÁSDÍS - Angel Eyes

Brekkubræður - Benjamín.

Frumflutt

23. júní 2023

Aðgengilegt til

22. júní 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir, Rúnar Róbertsson og Hulda G. Geirsdóttir.

Þættir

,