23. janúar - MAST, Sahel og Girma
Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri MAST, ræðir áherslur í eftirliti í kjölfar STEC sýkingar.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.