Today on RÚV English Radio, some more bite-sized Icelandic language learning, in the latest weekly episode of Auðskilið.
Each week, as part of our regular programming, RÚV English Radio hopes to assist with the learning of Icelandic.
In weekly shows, called Auðskilið - which means "easily understood" - you can follow along with a recent news story, written and read in a simple form of Icelandic.
Here's today's text, about the 2026 solar eclipse:
Margt fólk á Íslandi er spennt fyrir árinu 2026.
Það er af því að í ágúst sést almyrkvi á sólu frá landinu.
Almyrkvi á sólu verður þegar tunglið fer nákvæmlega á milli jarðarinnar og sólarinnar.
Það hylur sólina alveg í stutta stund.
Í nokkrar mínútur breytist dagsbirtan í myrkur.
Hitastig getur fallið, og dýr geta hagað sér eins og það sé komið kvöld.
Skuggi tunglsins fellur á jörðina í ákveðinni slóð.
Síðdegis miðvikudaginn 12. ágúst 2026 mun þessi slóð liggja yfir mest af vesturhluta Íslands.
Lengsta tímabil myrkurs, eða almyrkvi, verður á Látrabjargi.
Þar verður hann í tvær mínútur og þrettán sekúndur.
Í Reykjavík verður almyrkvinn í nákvæmlega eina mínútu.
Mjög margir ferðamenn ætla að koma til landsins til að sjá almyrkvann.
Undirbúningur fyrir komu þeirra er byrjaður á mörgum stöðum.
Hótelherbergi á almyrkvadaginn eru mörg uppbókuð á vesturhluta Íslands og hafa verið í mörg ár.
Njóttu!
RÚV English Radio is heard around the world and in Iceland, and covers everything Icelandic, in English.
Let us know where in the world you're listening to RÚV English Radio - we'd love to give you a mention! Email [email protected]
Find this and previous shows & podcasts here, Spotify, Apple, and all podcast places. Find us on Facebook too.
RÚV English Radio, from Iceland's national broadcasting service, RÚV.