Yngsti þingmaðurinn, föstudagsmaturinn árið 1985, og söngvakeppnin
Úlfar Finnbörnsson matreiðslumeistari var á línunni og við spurðum hann út í föstudagsmatinn árið 1985. Hvað var fjölskyldan að vinna með í þá daga?
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.