Flugur

Bandarískir þjóðlagasöngvarar

Lögin heita: It Was A Very Good Year með Bob Shane, Hangman með Kingston tríóinu, I Can't Help But Wonder Where I'm Bound með Tom Paxton, Don't Think Twice, It's Alright með Odetta, If I Were A Carpenter og House Of The Rising Sun með Tim Hardin, Cocaine Blues og Green Green Rocky Road með Dave van Ronk, Brand New Key og What Have They Done To My Song með Melaine Safka.

Frumflutt

29. nóv. 2016

Aðgengilegt til

2. nóv. 2024
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,