Rokkland

Upphitun fyrir Iceland Airwaves 2023

Iceland Airwaves er hinumegin við hornið, fimmtudag, föstudag og laugardag. Í Rokklandi vikunnar bjóðum við upp á

En við ætlum hlusta á allskonar Airwaves músík í Rokklandi dagsins, heyra í hljómsveitum og listafólki sem er spila á hátíðinni í ár. Meðal þeirra sem koma við sögu eru:

Elisapie

Elinborg

Yard Act

Árný Margrét

Önnu Jónu Son

Una Torfa

Elín Hall

Cassia

Kári

Marketa Irglova

Frumflutt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

30. okt. 2024
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,