Rokkland

Brot frá 2023

Ég ætla í þessum fyrsta Rokklandsþætti nýs árs rifjum við upp brot úr ýmsum Rokklandsþáttum ársins 2023.

Við heyrum í Nönnu úr OMAM, Emiliönu Torrini, Bubba, Isafjord, Kvikindi, Eyjólfi Kristjánssyni, Heidrik frá Færeyjum, Alonu frá Úkraínu, Sinéad O´Connor., Elvis Costello, Jeff Beck ofl.

Yardbirds / Heart full of soul

Jeff Beck / Midnight Walker

Jeff Beck / Beck´s Bolero

Jeff Beck / Over the rainbow

Isafjord / falin skemmd

Isafjord / hjartastjaki

Eyjólfur Kristjánsson / Ástarljóð á vetrarbraut

Bergþóra Árnadóttir / Verkamaður

Kvikindi / Ungfrú Ísland

Kvikindi / Efst á messenger

Heidrik / Immature

Heidrik / Oceania

Emiliana Torrini / Wedding song

Emiliana Torrini / racing the storm

Utangarðsmenn / Hiroshima

John Lennon / Imagine

Kalush Orchestra / Stefania

Jamala / 1944

Sasha Bole / 3i

Nanna / How to start a garden

Nanna / The vine

Elvis Costello / Magnificent hurt

Elvis Costello / What´s so funny about peace, love and understanding

Sinéad O?Connor / Nothing compares 2 U

Sinéad O?Connor / This is a rebel song

Elín Hall / HE I M

Elín Hall / Vinir

Frumflutt

7. jan. 2024

Aðgengilegt til

8. jan. 2025
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir

,