Rokkland

Stooges, Bítlar og nýtt og eldra frá Sviss

Rokkland fer í víða í dag - ég segi það satt.

Iggy Pop og Stooges koma við sögu en leikstjórinn Jim Jarmusch er búinn gera heimildarmynd sem heitir Gimme Danger og Bíó Paradís ætlar sýna hana innan skamms.

Pixies koma við sögu, Muse, Paul Simon, Peter Gabriel, Van Morrison, Bob Weir úr Grateful Dead og Hope Sandoval úr Mazzy Star.

Svi förum við til Sviss og heyrum í náunga sem heitir Julian Gross og starfar við tvær stærstu tónlistarhátíðirnar í Sviss, Label Suisse sem fór fram núna í september í Lausanne, og svo Paleo sem var í sumar. Julien segir okkur frá þessum hátíðum og við kynnumst Björk þeirra í Sviss, ungri konu sem heitir Sophie Hunger. Svissneska hljómsveitin Yello kemur líka við sögu en það var koma út plata með Yello.

Og svo eru það sjálfir Bítlarnir, en það var koma út tónleikaplata sem hefur geyma tónleikaupptökur frá 1964 og 1965 sem voru gerðar í Hollywood Bowl. HLuti af þessum upptkum kom út á einu tónleikaplötu Bítlanna árið 1977, en hún hefur aldrei verið gefin út aftur, fyrr en núna og með nokkrum aukalögum. Tilefnið er heimildarmynd sem heitir Eight days a week ? the touring years og var frumsýnd í september.

Hér er lagalisti þáttarins:

The Beatles / She loves you

The Beatles / Can´t buy me love

The Beatles / A hard days night

The Beatles / I wanna hold your hand

Iggy & Stooges / No Fun

Utangarðsmenn / I wanna be your dog

Aaron Lee Tasjan / Little movies

Pixies / Classic Masher

Pixies / All i think about now

Hope Sandoval & The Warm Inventions feat. Kurt Vile / Let me get there

Bob Weir / Lay my Lily down

Pal Simon / The Warewolf

Van Morrison / Let it rhyme

Van Morrison / Every time i see a river

Sophie Hunger / Mad miles

Sophie Hunger / Superman woman

Sophie Hunger / Die ganze welt

Patent Ochsner / Scharlachrot

Muse / Mercy

Yello / Limbo

Yello / 30.000 days

Frumflutt

2. okt. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir

,