Rokkland

Stuðmannasögur af flóttamönnum og öðru fólki

Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag,

Við heyrum í þættium í dag dálítið af nýrri músík með sveitum og listamönnum eins og Coldplay, Travis, Biffy Clyro, Placebo , Red Hot Chili Peppers og Gary Clarke jr, en svo heyrum við líka tvær magnaðar sögur frá tveimur Stuðmönnum.

Jakob Frímann segir okkur fyrst sögu þar sem koma við sögu Joni Mitchell, Leonard Cohen, Ámundi Ámundason, Anna BJörns, hljómsveitin Ýr frá Ísafirði, hljómsveitin Easybeats frá Ástralíu, hann sjálfur og Sharon Robinson frá Los Angeles.

Egill Ólafsson segir okkur svo sögu af flóttamönnum í þýskalandi ? en líka þýsk-íslenskri hljómsveit sem hann er í og er búin gefa út plötu, og er fara í ferðalag um landið núna í september. þetta er 8 manna band og ætlar spila á Seyðisfirði, í Reykjavík, á Bifröst, á Egilstöðum, Laugum og á Akureyri á Græna hattinum.

Hér er lagalistinn:

Biffy Clyro / Howl

Coldplay / A head full of dreams

Stuðmenn / Andafundurinn mikli

Ýr / Stálfjörður

Jakob Magnusson / Horft í roðan

Joni Mitchell / Shadows and light ? Edith and the kingpin

Easybeats / Friday on my mind

Diana Ross / Summertime has gone

Joni Mitchell / Both sides now

Leonard Cohen / Everybody knows

Sharon Robinson / Everybody knows

Leonard Cohen & Sharon Robinson / Boogie street

King Harvest / Dancing in the moonlight

Travis ásamt Josephine Onyama / Idlewild

Gary Clarke jr. / Take me down

Strom und Wazzer / Orpheus

Strom und Wazzer / Keisarinn

Strom und Wazzer / Lavamadchen

Strom und Wazzer / Fjögur göt

Strom und Wazzer / Búðingur ? Der Geist kann immer / S&W / 3.15 / Traumton Records

Strom und Wazzer / Heima

Strom und Wazzer / Kapitalism

Red Hot Chili Peppers / Go robot

Beach Boys / God only knows

Frumflutt

28. ágúst 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir

,