Rokkland

Jón Geir 50 + Sumar á Sýrlandi 50

Stuðmenn héldu upp á 50 ára afmæli meistaraverksins Sumar á Sýrlandi í Eldborg tvisvar á laugardaginn. Rokkland var á svæðinu á fyrri tónleikunum og ræddi við Stuðmenn og konur.

Rokkland var líka á svæðinu í Austurbæ á föstudaginn þegar glaðasti trommari íslandssögunnar Jón Geir Jóhannsson trommari úr Skálmöld Ampop og fleiri sveitum hélt upp á 50 ára afmæli sitt, með tónleikum þar sem 6 af hljómsveitum Jóns Geirs spiluðu fyrir fullu húsi.

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,