Popp í Reykjavík 1998
Í tilefni af 30 ára afmæli Rokklands endurflytjum við vel valda þætti á Rokklands-tímanum í sumar. Þáttur vikunnar var upphaflega á dagskrá 6. júlí 1998, sunnudaginn eftir tónlistarhátíðina…
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson