Rokkland

Reggíland

Rokkland verður Reggíland á sunnudaginn kemur, en þátturinn verður tileinkaður gosögninni Bob Marley; tónlist hans og arfleið. Freyr Eyjólfsson leysir Óla Palla af og fer yfir sögu þessa áhrifaríka listamanns og ræðir við Kidda í Hjálmum. Bob Marley í Rokklandi á sunnudag klukkan 16:00.

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

26. feb. 2025
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir

,