Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
25.05.2023
24.05.2023
22.05.2023
Starkaður Pétursson leikari
Starkaður vissi snemma að hann vildi leika og líður vel á sviðinu.
Ásgerður Guðmundsdóttir og Margrét Regína Grétarsdóttir
Ásgerður og Margrért hafa áhuga á heilsu annara og vinna núna að vekrefninu Bjartur lífstíll þar sem lögð er áhersla á heilsueflingu eldri borgara.
Egill Eðvarðsson og Elli Egilsson myndlistarmenn
Oftat málar maður egin verk á minnstu utanaðkomandi aðstoðar eða afskipta, það að mála saman er þó engin veginn óþekkt fyrirbæri. Þetta vissu feðgarnir Egill og Elli og ákváðu að…
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir kórstjóri
Bjarney Ingibjörg er kórstjóri og söngkennari og starfar á Ísafirði. Hún talar um leiðtogafærni kórstjóra og segir frá tónlistarhátinni Við Djúpið.
Sigga Björg Sigurðardóttir myndlistarkona
Syning Siggu Bjargar í Ásmundasafni var valin af Vogue Scandinavia sem áhugaverðstu sýning ársins og hún segir að það hafi komið sér á óvart . Sigga er kunn af hugmyndaríkum teikningum…
Börkur Gunnarsson lektor Kvikmyndaskóla Íslands
Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur
Ólöf Kristín rifjar upp fyrstu myndlistarsýningarnar sem hún fór á og inn í það spjall var nefnt hið rómaða Gallerý SÚM. Listasafn Reykjavíkur á 17 þú?sund verk og segir frá Kjarvalsstöðum…
Trausti Dagsson forritari og þjóðfræðingur
Trausti er verkefnastjóri og forritari á Árnastofnun og segir frá því hvernig hann kortleggur þjóðsögur. Trausti er einnig ljósmyndari og segir frá sýningunni Svörður þar sem hann…
Margrét Erla Maack fjöllistakona
Margrét rifjar upp sýninguna þar sem hún kom fram í Slipper room klúbbnum í New York og þeim ljósmyndum eftir Árna Sæberg sem birtust í Morgunblaðinu. Myndirnar vöktu mikla athygli…
Sólveig Arnarsdóttir leikkona
Sólveig hefur leikið í tugum leiksýnga, sjónvarpsþátta og kvikmynda á Íslandi og í Þýskalandi. Systir hennar féll sviplega frá 2003 og Sólveig hefur haft einstakt viðmót systur sinnar…
Axel Hallkell Jóhannesson
Lanig Seli og SKuggarnir eignuðust fjölda nýrra að dáenda við þa?ttöku í Söngvakeppninni. "Þegar við ákváðum að vera með í þessari keppni var það til að sýna og okkur og sanna.
Kristjana Stefánsdóttir og Karl Olgeirsson tónlistarfólk
Kristjana og Karl segja frá Ellu Fitzgerald og gleyma sér í því að tala um þá dásamlegu söngkonu.
Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur
Það er dagur barnabókarinnar og að venju er fagnar á rás eitt í samstarfi við IBBY á Íslandi. Tilgangurinn er að hafa notalega sögustund og vekja um leið athygli á sameiningarmætti…
Bera Þórisdóttir
Bera segir frá Spes barnahjálpinni í Tógó.
Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona
Elín ræðir sönginn sem hún lærði á Ítalíu og hennar fyrsta hlutkverk í íslensku óperunni var Tosca.
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona
Ragnhildur eignaðist tvíburasyni fyrir fáeinum árum. Fyrstu vikurnar hafi verið erfiðar og var hún ekki með sjálfri sér Í kjölfarið fékk hún brennandi áhuga á tvíburum og gerði um…
Valerio Gargiulo rithöfundur
Valerio segðir frá uppskriftum frá Napólí, en hann var að skrifa bók um ítalskan mat og deilir tuttugu uppáhalds uppskriftum sínum úr napólískri matreiðsluhefð. Að sjálfsögðu er…
Viktoría Blöndal leikstjóri og höfundur
Viktoría segir frá óbærilegum léttleika knattspyrnunnar.
Davíð Þór Katrínarson leikari
Leikarinn Davíð Þór bjó í Osló ásamt foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar. Hann flutti heim til Íslands með móður sinni sex ára og missti samband við pabba sinn, en rakst á hann óvart…
Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari
Sæunn er staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands og er einn fremsti sellisti Íslands og hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir tilfinningarþrunginn leik sinn.
Sigríður Ólafsdóttir stýrimaður og skipstjóri
Sigríður hætti í launuðu doktorsnámi í Svíþjóð eftir að hún uppgötvaði að hún væri á rangri hillu í lífinu. Hún lét gamlan draum rætast og skráði sig í Stýrmannaskólan um fertugt.
Ólöf Ingólfsdóttir fjöllistakona
Ólöf segir m.a. frá Stabat Mater eftir Vivaldi sem byggir á Maríukvæði frá 13 öld . Ólöf stendur fyrir tónleikunum Mildin mjúka í Brieðholtskirkju.
Björg Árnadóttir og Valgerður H Bjarnadóttir
BJörg og Valgerður hafa verið vinkonur í 30 ár og segja frá The Heroine's Journey, eða Hetjuferðinni og hvernig þær vinna með þau fræði.
Ólöf Bjarki Antons
Ólöf Bjarki er formaður Trans Íslands, hán segir frá lífi sínu á Dalvík, hestamennsku og segir frá Kváradeginum.
Herdís Anna Jónasdóttir og Oddur A Jónsson
Herdís Anna og Oddur eru óperusöngvarar og segja frá söngskemmtun Íslensku óperunnar.
Karen Björg Eyfjörð handritshöfundur
Karen segir frá lífi sínu á Grenivík, og hvernig lífið leiddi hann í þá átt þar sem hún er í dag. Karen starfar sem handritshöfundur eftir að hafa klárað sálfræðinám. Hún hefur…
Jörundur Ragnarsson leikari
Jörundur rifjar upp þá miklu reynslu sem hann varð fyrir þegar hann féll ofan í sprungu í Mývatnssveitinni.
Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir
Rebekka og Þórey ræða sýninguna Ég lifi enn- Sönn saga. Hún fjalla rum þetta undarlega ferðalag sem lífið er og það sem við vitum er að við munum öll deyja. Vekrið er byggt á sögum,…
Aldís Rut Gísladóttir og Jónína Ólafsdóttir prestar
Aldís Rut Gísladóttir og Jónína Ólafsdóttir, prestar í Hafnarfjararkirkju.
Friðþjófur Þorsteinsson sviðslistamaður
Friðþjófur hefur hannað um 50 leikhús um allan heim, allt frá 100 sæta einkaleikhúsi þjóðhöfðingja yfir í 21.000 sæta sérhæfða sjónleikjahallir.
Madama Butterfly
Í Segðu mér mættu söngvararnir Egill Árni Pálsson og Arnheiður Eiríksdóttir og með í för var óperustjórinn Steinunn Ragnarsdóttir. Þau ræða sönginn, lífið og auðvitað umm óperuna…
Hildur Hákonardóttir, listamaður
Gestur þáttarins er Hildur Hákonardóttir, veflistamaður og rithöfundur.
Bjartmar Guðlaugsson
Gestur þáttarins er Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður, laga- og textasmiður og listmálari.
Þröstur Haraldssom og Guðmundur Sigurðsson
Þröstur er félagi í Dómkórnum og hefur verið í kórnum í 30 ár, Guðmundur er Dómorganisti og þeir eru sammála því að söngurinn getur lagað allt.
Katrín Kristjana Hjartardóttir framkvæmdastjóri SÍF
Katrín Kristjana er vön því að vera yngst í þeim stjórnum sem hún situr, en ekki lengur þar sem hún er framkvæmdarstjóri sambands íslenskra framhaldsskólanemenda. Katrín segir frá…
Tinna Þorvalds Önnudóttir og Bergís Jóhannsdóttir
Tinna og Bergís er í sviðslistahópnum Spindrift Theater og mæta kátar til að ræða um listina, þá kúnst að leika trúða og góðar hugmyndir sem vakna yfir góðum tebolla
Valgerður Árnadóttir formaður samtaka grænkera á Íslandi
Valgerður er varaþingmaður Pírata og formaður samtaka grænkera á Íslandi og segir frá lífi sínuog rifjar meðal annars upp þegar hún 15 ára flutti til Englands og starfaði sem fyrirsæta.
Grace Achieng fatahönnuður
Grace hlaut Hvatningarviðurkenningu FKA sem er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar.
Sigurður Helgi Oddsson píanóleikari og tónlistarstjóri
Sigurður Helgi píanóleikari og stjórnandi karlakórsin í Kópavogi. Hann rifjar upp æsku sína á Hvammstanga, þar sem hann fékk sitt tónlistarlega uppeldi frá ömmu sinni sem svo sannarlega…
Kári Halldór leikstjóri og leiklistarkennari
Kári rifjar upp þegar leiklistarskólinn SÁL var stofnaður en í ár eru 50 ár síðan ungt fólk með stóra drauma stofnaði skólann.
Þórhallur Heimsson prestur í Svíþjóð
Þórhallur segir frá ferðalögum sínum um heiminn og segir einnig frá bók sinni Allt sem þú vilt vita um Biblíuna .
Óskar Þór Axelsson og Marteinn Þórisson
Óskar Þór kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundurinn Marteinn ræða nýju kvikmyndina Napóleonsskjölin sem nýlega var frumsýnd.
Sölvi Sveinsson
Sölvi segir frá ævintýraferðum til framandi landa
Auður Axelsdóttir
Auður er framkvæmdastjóri Hugarafls ræðir frumkvöðlastarf og mennskuna sem skiptir hana miklu máli.
Gísli Einarsson sjónvarpsmaður
Sjónvarpsmaðurinn Gísli Einarsson er einna þekktastur fyrir sjónvarpsþættina Landann sem ferðast um landið og hittir fyrir alls kyns fólk með fróðlega sögu. Gísli rataði út í skemmtanabransann…
Þórhalla Sigmarsdóttir bólstrari
Þórhalla hikaði ekki við að skipta um starfsvettvang og starfar í dag sem húsgagnabólstrari og kláraði sveinsprófið og hefur opnað verkstæði.
Bjarni Thor Kristinsson söngvari
Bjarni heldur upp á 25 ára söngafmæli sitt en Bjarni er í hópi þeirra íslensku óperusöngvarar sem náð hafa lengst á erlendri grund.
Gísli Örn Garðarsson leikari og Þórir Snær Sigurjónsson framleiðandi
Gísli örn og Þórir Snær hafa verið vinir lengi og rifja upp þann tíma með bros á vör. Þeir hafa unnið saman lengi og eru að frumsýna kvikmyndina Villibráð um þessar mundir.
Silja Aðalsteinsdóttir þýðandi
Silja segir frá sambandi sínu við rithöfundinn Jane Austen, jólahefðum fjölskyldunnar og hvernig hátíðarnar eru eftir fráfall Gunnars Karlsson, eiginmanns hennar. Hann lést í nóvember…
Gísli Galdur Þorgeirsson tónskáld
Gísli Galdur rifjar brosandi upp þann tíma þegar hann spilaði með Trabant og Quarashi og ekki má gleyma þegar hann vann sem plötusnúður á Prikinu. Hann útskrifaðist úr hljóðtækninámi…
Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður og þingmaður
Jakob rifjar upp æsku sína á Akureyri þar sem hann fylgdi afa sínum hvert fótspor. Jakob talar um þingstörfin og svo auðvitað tónlistina.
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona og kúabóndi
Leikkona Guðlaug Elísabet gerir reglulegar róttækar breytingar á lífi sínu. Hún tók sér hvíld frá leiklistinni, fann ástina og gerðist kúabóndi. Faðir hennar lést þegar hún var 14…
Diljá Ámundadóttir Zoega
Diljá skrifaði færslu á facebook sem vakti mikla athygli, en þar skrifaði hún um þá reynslu að vera atvinnulaus. Við ræddum um þessa reynslu, sem og sálgæslu og vorum sammála því…
Anna Bergljót Thorarensen og Jakob Hákonarson
Anna Bergljót handritshöfundur og Jakob leikstjóri segja frá kvikmyndinni Jólamóðir sem er fjölskyldu og ævintýramynd um Grýlu og jólasveinana. Myndin var tekin upp í raunverulegum…
Arnrún María Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Lausnarhringsins
Arnrún María Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri, segir frá Lausnahringnum sem varð til í lýðræðislegu samstarfi kennara og barna í leikskólanum Brákarborg. Aðferðirnar byggjast meðal annars…
Hildur Hermóðsdóttir
Hildur Hermóðsdóttir rifjar upp þegar í ágúst 1970 Þingeyingar tóku til sinna ráða eftir áralanga baráttu gegn fyrirhuguðri stórvirkjun í Laxá og sprengdu upp stíflu sem virkjunaraðilar…
Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir
Vinkonurnar og samstarfskonurnar Júlíana Sara og Vala Kristín áttuðu sig á því þegar þær byrjuðu að hlaupa saman að þær væru bestu vinkonur. Síðan hafa þær unnið saman um árabil og…
Lilja Eggertsdóttir tónlistarkona
Lilja missti drenginn sinn þegar hann var einungis tíu daga gamall. Hún stofnaði ásamt fjölskyldu sinni Hlynssjóð. Sjóðnum er ætlað að styðja við foreldra sem missa barn sitt í eða…
Gunnar Helgason og Felix Bergsson
Gunnar og Felix ræða vináttuna, barnamenningu og sköpunarkraftinn sem þeir geta ekki og vilja ekki losna við.
Guðrún Árný tónlistarkona
Guðrún Árný talar um hið geysivinsæla lagi Andvaka og segir brosandi að hún skemmti sér konunglega þegar fólk öskursyngur þetta dásamlega lag.
Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusöngkona
Diddú rifjar upp þegar hún gerði jólaplötuna Jólastjarna fyerir 25 árum.
Álfur Birkir Bjarnason formaður samtakanna 78
Álfur er formaður samtakanna 78 og landvörður í Vatnajökulsþjóðgarðinum. ásamt manni sínum. Við tölum og mannréttindiog hálendið, fordóma og hvenrig það gengur að leiða saman ólíka…
Árni Snævarr
Árni segir frá Dýrafjarðarmálinu svokallaða, en hann var skrifað bókina Ísland Babýlon. Hann rannsakaði skjalsöfn í Frakklandi, Bretlandi og Danmörku við heimdilaröflun og niðurstöður…
Ólafur Ragnar Grímsson
Ólafur segir frá gömlu bláu töskunni sem hefur fylgt fjölskyldu Ólafs Ragnars allt frá æskuárum hans á Ísafirði. Í töskunni voru geymd bréf móður hans Svanhildar Hjartars sem hún…
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Álfrún Helga segir frá heimildamynd sinni Band sem segir sögu þriggja kvenna í hljómsveitinni The Post Performance Blues Band. Í sameiningu ákveða þær að gefa sér eitt ár til að…
Jón Atli Jónasson rithöfundur
Jón Atli handritshöfundur og leikskáld segir frá nýjustu bók sinni Brotin sem er glæpasaga úr Reykjavík samtímans. Jón Atli hefur skrifað lengi og verk hans hafa veriðs ett upp víða…
Andri Björn Róbertsson söngvari
Andr Björn bass- barítón segir frá lífi sínu í Englandi, hann býr við lítinn strandbæ með fjölskyldu sinni, og ferðast svo á milli óperuhúsa og tekur þátt í fjölmörgum óperuuppfærslum.
Ástbjörg Rut Jónsdóttir sviðslistakona og táknmálstúlkur
Ástbjörg segir frá ON sviðslitahópnum sem samanstendur af heyrnarlausu og heyrandi listafólki. Ástbjörg Rut hefur sérhæft sig í að táknmálstúlka leiksýningar og tónlsitarviðburði…
Skúli Sigurðsson lögfræðingur og rithöfundur
Óhikað er hægt ða kalla Skúla nýjan íslenskan höfund, en bók hans Stóri Bróðir var að koma út. Bókin fjallar um hefnd og réttlæti, ofbeldi og gamlar syndir. Skúli er lögfræðingur…
Ninna Sif Svavarsdóttir prestur
Ninna Sif er prestur í Hveragerði og var einnig formaður prestafélags Íslands. Hún vissi snemma að hún vildi verða prestur en það tók þó nokkurn tíma því hún hætti í miðju námi, efaðist…
Kristján Jóhannsson óperusöngvari
Kristján á að baki glæstan alþjóðlegan feril sem óperusöngvari og hefur komið fram í flestum virtustu óperuhúsum heims. Hann hefur t.d. sungið hlutverk Cavaradossi 400 sinnum og…
Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir uppistandandi
Þetta var líkamlegt ofbeldi, sumt af því var þannig að ég hélt í alvöru að ég myndi deyja segir Elva Dögg. Hún var lög í grimmilegt einelti í æsku sem varð til þess að hún skipti…
Hólmfríður Anna Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Unicef
Maður vill að líf hans, þótt hans líf hafi bara verið inn í mér, þýði eitthvað segir Hólmfríður Anna um soninn sem hún missti á 34.viku meðgöngu. Eftir áfallið ákvað hún að læra sálgæslu,…
Ebba Guðný Guðmundsdóttir
Ebba Guðný hefur verið vinkona Oscars Pistorius spretthlaupara sem dæmdur var fyrir að drepa unnustu sína árið 2013 og hefur heimsótt hann í fangelsið. Hún og fjölskylda hennar kynntist…
Þórir Guðmundsson upplýsingafulltrúi
Þórir hefur alltaf haft brennandi áhuga á fólki og segir frá í bók sinni Í návígi við fólkið á jörðnni sögur af venjulegu fólki sem hefur ótrúlegan styrk þrátt fyrir hrikalegar aðstæður.
Bryndís Snæbjörnsdóttir prófessor og fagstjóri myndlistar í LHÍ
Bryndis talar um grásleppu, lífið á Seltjarnarnesi þar sem amma hennar smurði handa henni Smalabita. Bryndis segir frá ísbirnum á villigötum , og því hvernig myndlist getur tengst…
Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld
Elín er tónskáld og kennir í LHÍ, hún rekur einnig með eiginmanni sínum Bókakaffið á Selfossi og rifjar upp líf sitt í Laugarási þegar hún fór á mjólkurbílnum í þverflaututíma.
Elmar Gilbertsson og Oddur Arnþór Jónsson
Óperusöngvararnir Elmar og Oddur tala um ferðatöskur, fallega tóna , íslensku óperuna og Brothers eftir Daníel Bjarnrason sem flutt verður í Hörpu um helgina.
Ólafur Egilsson leikstjóri og leikari
?Ég sagði bara: Þú sérð hvernig ég lít út, þetta er ekkert að fara að ganga,? rifjar Ólafur Egill Egilsson leikstjóri og leikari upp um samtal sem hann átti við skólastjóra Leiklistarskólans.
Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi
Gunnhildur Einarsdóttir og Tinna Þorsteinsdóttir
Jón Kalman Stefánsson og Elfar Aðalsteinsson
Jón Kalman og Elfar segja frá kvikmyndinni Sumarljósi og svo kemur nóttinn,
Sigríður Víðis Jónsdóttir og Kristin Steinsdóttir
Mæðgurnar Sigríður Víðis og Kristín ræða vináttuna, ritlistina og ferðalög
Kolbrún Þ Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs HÍ
Kolbrún segir frá lífi sínui ,en hún var einungis 15 ára þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún ræðir leiðina sem hún fór í lífinu og talar um það þegar hún var send á unglingaheimili…
Eiríkur Hauksson kennari og söngvari
Eiríkur segir frá lífi sínu í Noregi og rifjar einnig upp þegar hann var lítill drengur í Vogahverfinu.
Eva Björg Ægisdóttir rithöfundur
Eva Björg var fyrst til að hljóta Svartfuglinn, glæpasagnaverðlaunin sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að.
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
Ásthildur er alin upp á heimilii stjórnmálamanns sem mótaði hana að einhverju leiti og það gagnast henni í starfi því jú það hafa allir skoðanir á bæjarstjóranum. Hún segir frá dóttur…
Guðfinnur Sigurvinsson
Guðfinnur er hársnyrtinemi, bæjarfulltrúi og aðstoðarmaður sjálfstæðisflokksins,og það er ekki hægt að segja annað en að það sé skemtileg blanda af titlum.
Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri Sóltúns
Anna Birna segir frá Sóltúni sem á sínum tíma þótti mjög byltingarkenndur staður, enda áttu hjúkrunarheimili ekki að vera einhver lúxustaður fyrir gamalt fólk.
Kjartan Ragnarsson leikstjóri
Kjartan segir frá lífi sínu , uppeldinu og göldur leikhússins og auðvitað var talað aðeins um Saumastofuna.
Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona
Ragnheiður er alin upp í Iðnó, leikhúsinu við tjörnina og segir frá því.
Jógvan Hansen söngvari
Jógvan rifjar upp æskuárin í Færeyjum, við tölum um húmor, tærar söngraddir og stríðni
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir fjöllistakona
Lóa talar um húmor, teiknimyndasögur, vetrarfrí og kókoskúlur.
Unndór Egill Jónsson myndlistarmaður
Unndór segir frá sýningu sinni í Ásmundasafni en safnið hefur um nokkurt skeið unnið með arfleifð Ásmundar svo þar mætast myndhöggvarar tveggja tíma í samtali.
Svanhildur Sigurðardóttir
Svanhildur segir frá veikindum sínum en hún er með langvint krabbamein, en segist ekki þola vorkun. Hún segist hafa sagt við börnin sín , "við þurfum ekki öll að vera sorgmæt" …
Anna Rósa grasalæknir
Anna Rósa lítur á það sem hugleiðslu að tína grös, og vill helst fara ein á fjöll til að safna grösum.
Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari og skemmtikraftur
Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, var greindur með athyglisbrest í öðrum bekk. Mamma hans vildi ekki að hann yrði settur á lyf en ákvað að fara með honum í skólann.
Solveig Lára Guðmundsdóttir
Solveig Lára vígslubiskup á Hólum lét af embætti fyrir nokkru og er flutt í bæinn. Hún segir frá lífi sínu og hvernig það var að kveðja Hóla.
Hinrik Ólafsson leikari og leiðsögumaður
Hinrik segist alltaf vera að segja sögur, bæði sem leikari og leiðsögumaður. Hann er að fara að standa á svið ÞJóðleikhússin í vetur í söngleiknum Sem á himni.
Árni Árnason rithöfundur
Árni segir frá bók sinni, Vængjalaus, en hann hefur einnig skrifað tvær bækur fyrir börn og unglinga
Hera Hilmarsdóttir leikkona
Hera leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Svar við bréfu Helgu í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.
Gunnlaugur Bjarnasonog Björk Níelsdóttir óperusöngvarar
Gunnlaugur og BJörk lærðu bæði söng í Hollandi. Þau segja frá óperunni Mærþöll sem þau eru að taka þátt.
Finnborg Salóme Steinþórsdóttir doktor í kynjafræði
Finnborg segist vera með ríka réttlætiskennd og það hjálpi svo sannarlega í sinni vinnu græðunum.
Sylvía Erla Melsted frumkvöðull og söngkona
Sylvía Erla er frumkvöðull og söngkona og hefur haldið fyrirlestra í grunnskólum landsins um lesblindu. Heimildarmyndin hennar um lesblindu vakti mikla athygli .
Eva Bjarnadóttir myndlistarkona
Eva lærði myndlist í Hollandi en í dag býr hún á Fagurhólsmýri ásamt fjölskyldu sinni og vinnur við myndlist sína þar. Hún talar um víðáttuna og vindinn á Fagurhólsmýri og segir einnig…
Svava Björk Ólafsdóttir hugmyndasmiður
Svava Björk segir frá nýsköpun og frumkvöðastarfi, vistkerfi nýsköpunar og hversu mikilvægt það er að fræða börn um frumkvöðlastarf.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrir utan að sitja í borgarstjórn þá er Þórdís Lóa skógarbóndi fyrir norðan ásamt fjölskyldu sinni.
Steinunn Ragnarsdóttir óperustjóri
Steinunn segir frá nýju starfsári Íslensku óperunnar og talar um verðlaun á vegum Samtaka Evrópskra óperuhúsa, Opera Europa og Fedora, í flokki sem nefnist New stage.
Friðrik Agni Árnason
Friðrik Agna Árnason er viðburðastjóri með meiru. Hann segir frá markmiðum sínum, hugarró og ástinni.
09.06.2022
Elsa Yeoman
Gestur þáttarins er Elsa Yeoman.
Guðmundur Árni Stefánsson
Guðmundur er í dag bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. Hann segir frár lífi sínu og ævintýrum bæði sem þingmaður, ráðherra og utanríkisráðherra. Hann segir einnig frá þeim tíma þegar hann…
Jón Mýrdal
Jón vaknar snemma og skúrar veitingastaðina sína og líður sérlega vel þegar staðirnir eru tómir. Hann hefur í gegnum tíðina stofnað alls konar staði sem virka allir vel. Í dag eru…
Brynhildur Björnsdóttir og Eva Dís Þórðardóttir
Brynhildur er rithöfundur og femisti og Eva Dís aktavisti. Þær segja frá bókinni Venjulegar konur vændi á Íslandi sem Bryndhildur skrifaði.
Gunnar Helgason rithöfundur
Undanfarin áratug hefur Gunnar helgað feril sinn skrifum metnaðarfullra barnabóka. Nú er komin út ný bók um grallarann Stellu, Hanni Granni dansari. Gunnar fær endalausar hugmyndir…
Emila Antonsdóttir skólastjóri
Emilía er skólastjóri leiklistarksóla Borgarleikhússins og segir frá starfinu, sköpunarkraftinum og leikgleðinni
Sigríður Hulda Jónsdóttir ráðgjafi
Sigríður er eigandi og framkvæmdastjóri SHJ og sérhæfir sig í ráðgjöf og fræðslu fyrir vinnustaði.
Hafsteinn Hafliðason, garðyrkumaður
Gestur þáttarins er Hafsteinn Hafliðason, garðyrkjumaður, sem var að senda frá sér nýja bók. Garðyrkja og grasafræði hafa alla tíð verið hans ær og kýr. Hafsteinn segir að blóm veiti…
Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari
Andrés segir frá nýjum geisladisk sem var að koma út, en rifjar einnig upp árin með hinni vinsælu hljómsveit Sixties. Þeir ferðuðust í rútu út um allt land og spiluðu á allskonar…
Elín Agla Briem
Magnús Magnússon ritstjóri
Magnús hefur verið ritstjóri Skessuhorns, héraðsfréttablaðs vesturlands í yfir tuttugu ár. Hann er sveitastrákur, yngstur af fimm systkinum en foreldrar hans lögðu mikla áherslu…
Þóra Sigríður Ingólfsdóttitr forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands
Þóra Sigríður segir frá kvikmyndasafninu sem í frystiklefum geymir fjársjóði. Hún segir frá verkefni þeirra sem þau kalla Ísland á filmu.
Hulda Björk Svansdóttir
Hulda Björk segir frá drengnum sínum Ægi Þór og Duchenne sjúkdómnum sem hann er með. Hún lýsir þeim erfiðleikum öllum sem þau fjölskyldan þurfa að ganga í gegnum, en líka segir hún…
Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri
Guðmundur segir frá nýjustu kvikmynd sinni Berdreymi sem hefur fengið góð viðbrögð frá áhorfendum.
Hallveig Kristín Eiríksdóttir og Eygló Höskuldsdóttir
Hallveig og Eygló kynntust í skátfélagi og hafa verið vinkonur síðan. Þær skrifuðu saman páskaleikrit rásar eitt, FJöldasamkoman á Gjögri og segja frá þeirri vinnu allri.
Veiga Grétardóttir kajakræðari
Veiga varð langdsþekkt þegar hún leiðrétti kyn sitt og réri ragnsælis í kringum Ísland. Hún segist standa með sjáfri sér og þegar hún í þættinum er spurð hvort hún sé aktavisti þá…
Eva Katrín Sigurðardóttir læknir
Eva Katrín lýsir sér sem 36 fyrrverandi "ofurkona" - eitthvað sem henni finnst afar neikvætt orð í dag hún lærði Viðskiptafræði, en er í dag læknir og læknisfrú og segir Eva aðhún…
Aðalbjörg Árnadóttir leikstjóri
Aðalbjörg Árnadóttir leikkona og leikstjóri hefur haft mikið að gera, hún leikur í Ástu í Þjóðleikhúsinu, Blóðugu kanínunni í Tjarnarbíó, er með verk á Listahátíð og svo var hún að…
Karl Örvarsson
Karl Örvarsson tónlistarmaður og grafískur hönnuður samdi tónlistina fyrir þáttaröðina Vikings-Valhalla.
Jón Svavar Jósefsson og Halldóra Björk Friðjónsdóttir
Jón Svavar og Halldóra Björk eru söngvarar og hönnuðir.
Þorsteinn Eggertsson tónskáld og Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir listakona
Þorsteinn er einn ástsælasti textaskáld þjóðarinnar, meðal þeirra texta sem hann hefur samið er Ljúfa líf, Ég elska alla og Heim í Búðardal. Þau hjónin Þorsteinn og segja frá lífi…
Þóra Þórisdóttir myndlistarmaður
Þóra er myndlistarmaður en notar sköpunakraft sinn í plastlausu matvörubúðina sem hún rekur í Hafnarfirði.
Thelma Kristín Kvaran stjórnendaráðgjafi
Trúir á eigin getu og hefur reynt að temja sér að ef hún er beðin að gera eitthvað erfitt þá segir hún já.
Ólafur Grétar Gunnarsson
Ólafur er fjölskyldu og hjónabandsráðgjafi.
Sigþrúður Ármann
Sigþrúður er framkvæmdastjóri Exedra.
Edda Sif Pint Aradóttir vísindakona
Edda Sif hefur unnið að rannsóknum sem tengjast orkumál á annan áratug. Hún er í fararbroddi í orkugeiranum í baráttunni við loftslagsbreytingar. Hún hefur ásamt sínu teymi þróað…
Lenya Rún Taha Karim
Lenya Rún lögfræðinemi og varaþingmaður Pírata segist vilja hafa áhrif og þess vegna ákveðið að læra lögfræði. Hún segir frá fjölskyldu sinni, kúrdískum gildum sem hún er alin upp…
Orri Björnsson forstjóri Algalífs
Orri segir frá grænu nýsköpunarfyrirtæki í líftækni sem hann leiðir.
Katrín S Óladóttir framkvæmdastjóri Hagvangs
Katrín er framkvæmdastjóri og ein af eigendum Hagvangs og hefur starfað þar í yfir þrjátíu ár. Hún hefur komið að ráðningu æðstu stjórnenda á Íslandi og segir brosandi elska vinnuna…
Eyrún Eyþórsdóttir mannfræðingur
Eyrún segir frá doktorsritgerð sinni í mannfræði um Brasilíufaranna. Eyrún er einnig lektor í löreglufræðingum við Háksólann á Akureyri.
Soffía Lárusdóttir yfirmaður ráðgjafar og greiningarstöðvarinnar
Jokka G Birnudóttir
Jokka kemur frá Akureyri og er með mikla ofbeldis og áfallasögu, hún hefur unnið vel í sínum málum og talar um það að vera ekki fórnarlamb og er sannfærð um það að það sé líf eftir…
Þórdís Guðjónsdóttir fararstjóri og veitingahúsahönnuður
Gestur þáttarins er Þórdís Guðjónsdóttir fararstjóri og veitingahúsahönnuður.
Jóhanna Guðríður Linnet óperusöngkona og söngkennari
Gestur þáttarins er Jóhanna Guðríður Linnet, óperusöngkona og söngkennari.
Hjónin Sævar Þór Jónsson og Lárus Sigurður Lárusson
Gestir þáttarins eru hjónin Sævar Þór Jónsson lögfræðingur og Lárus Sigurður Lárusson lögfræðingur og óperusöngvari.
Harpa Rún Kristjánsdóttir búandkerling og bókmenntafræðingur
Gestur þáttarins er Harpa Rún Kristjánsdóttir búandkerling og bókmenntafræðingur.
Úlfhildur Dagsdóttir
Gestur þáttarins er Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur og bókaverja.