Þórir hefur alltaf haft brennandi áhuga á fólki og segir frá í bók sinni Í návígi við fólkið á jörðnni sögur af venjulegu fólki sem hefur ótrúlegan styrk þrátt fyrir hrikalegar aðstæður. Hann segir frá því þegar hann tók viðtal við hryðjuverkaleiðtogan Bhindranwale.
Frumflutt
24. okt. 2022
Aðgengilegt til
10. jan. 2024
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir