Segðu mér

Dagur barnabókarinnar

Ibby á Íslandi heldur upp á daginn með sögustund á landsvísu með því færa öllum grunnskólanemum landsins smásögu gjöf. Í ár hefur Guðni Lindal Benediktsson skrifað söguna "Það er skrímsli í súpunni minn" guni mætti í þáttinn spjallaði um skáldskapinn og æivntýrin og las söguna fyrir hlustendur.

Birt

7. apríl 2022

Aðgengilegt til

8. apríl 2023
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir