Segðu mér

Katrín S Óladóttir framkvæmdastjóri Hagvangs

Katrín er framkvæmdastjóri og ein af eigendum Hagvangs og hefur starfað þar í yfir þrjátíu ár. Hún hefur komið ráðningu æðstu stjórnenda á Íslandi og segir brosandi elska vinnuna sína.

Frumflutt

24. jan. 2022

Aðgengilegt til

26. júlí 2023
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir