Katrín er framkvæmdastjóri og ein af eigendum Hagvangs og hefur starfað þar í yfir þrjátíu ár. Hún hefur komið að ráðningu æðstu stjórnenda á Íslandi og segir brosandi elska vinnuna sína.
Frumflutt
24. jan. 2022
Aðgengilegt til
26. júlí 2023
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir