Hrund er skólastjóri Hrafnagilsskóla og segir frá starfinu þar og samverustundinni með nemendum sem er á hverjum degi. Hrund var að skrifa sína fyrstu ungmennabók en sagan byggir á þjóðsagnararfi Íslendinga og tengir saman tvo heima, raunheima sem við þekkjum öll og hulduheima sem færri þekkja.
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Frumflutt
11. nóv. 2021
Aðgengilegt til
24. maí 2023
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir