Svona er þetta

Silja Bára Ómarsdóttir

Gestur þáttarins er?Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Silja Bára tók nýlega við starfi formanns Rauða Krossins á Íslandi. Rætt er við hana um starf Rauða krossins, hlutverk hans og verkefnin framundan. Í seinni hluta þáttarins verða bandarísk stjórnmál á dagskrá, nýleg ákvörðun Hæstarétts þar í landi um fella úr gildi úrskurð dómstólsins um frelsi kvenna til þungunarrofs og komandi kosningar til Bandaríkjaþings í haust.

Frumflutt

3. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,