Svona er þetta

Steinunn Sigurðardóttir

Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur, er gestur þáttarins. Steinunn sendi nýlega frá sér leiksöguna, Systu megin, en þar fjallar hún um utangarðskonu í Reykjavíkurborg og bróður hennar sem sömuleiðis hefur alist upp við bágar aðstæður og er utanveltu í samfélaginu.Rætt er við Steinunni um þessa nýju bók en einnig skrifin sem undanfarin ár hafa mestu farið fram annars staðar en á Íslandi, sjónarhorn hins brottflutta, íslenskt samfélag og tunguna sem er verkfæri skáldsins.

Frumflutt

24. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,