Svona er þetta

Vigdís Jakobsdóttir

Gestur þáttarins er?Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Rætt er við Vigdísi um hátíðina, hlutverk hennar, rekstur, dagskrá og framtíð.

Frumflutt

5. júní 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,