Svona er þetta

Ólöf Kristín Sigurðardóttir

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, og ræddi hún um starfsemi listasafnsins, hlutverk listasafna almennt og myndlist samtímans.

Frumflutt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,