Svona er þetta

Hallgrímur Helgason

Gestur þáttarins er Hallgrímur Helgason, rithöfundur. Hallgrímur hlaut fyrr í vetur íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir annað bindið í sögunni um Eilíf bónda, son hans Gest og fólkið í Segulfirði, Sextíu kíló af kjaftshöggum en hann fékk verðlaunin einnig fyrir fyrri bókina, Sextíu kíló af sólskini. Rætt er við Hallgrím um skrif hans og skáldskapinn almennt, hverju skiptir hann til dæmis þegar stríð geysar, hver eru viðhorf Hallgríms til skáldskaparins og hvernig hafa þau breyst í gegnum tíðina, og hvernig er sambúð rithöfundarins við myndlistarmanninn?

Frumflutt

4. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,