Svona er þetta

Þorgerður L. Diðriksdóttir

Gestur þáttarins er Þorgerður L Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. Þorgerður hefur langa reynslu sem kennari og forystumaður innan samtaka kennara og hefur þannig komið málefnum íslenska skólakerfisins úr ýmsum áttum. Rætt er við hana um breyttar aðstæður kennara inni í grunnskólum landsins þar sem samskipti við bæði nemendur og foreldra verða æ flóknari og erfiðari. Við ræðum ofbeldi sem kennarar verða fyrir, stöðu drengja innan íslenska grunnskólans, niðurstöður PISA-könnunarinnar sem gefa vísbendingu um ástandið ekki nægilega gott og hvað er til ráða.

Frumflutt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,