Svona er þetta

Jón Ormur Halldórsson

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Jón Ormur Halldórsson, alþjóðastjórnmálafræðingur. Jón Ormur hefur undanförnu birt nokkrar greinar í Kjarnanum þar sem hann hefur fjallað um þá deiglu sem alþjóðamál eru í um þessar mundir. Kína og Indland koma þar við sögu en líka Rússland, Tyrkland og Íran, sem Jón Ormur segir leiti sér öll meira olnbogarýmis í heiminum. Þýskaland kemur við sögu, Evrópa og Bandaríkin. Í samtalinu við Jón Orm kemur Ísrael einnig við sögu en hlustendur ættu verða einhvers vísari um samhengi hlutanna í alþjóðamálum samtímans.

Frumflutt

13. júní 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,