Svona er þetta

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Viðmælandi þáttarins er? Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands. Sigríður Dögg á langan feril í blaðamennsku en hún er fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Sigríður Dögg varð formaður Blaðamannafélagsins fyrr á þessu ári og eitt hennar fyrsta verk var blása til málþings um frelsi fjölmiðla á Íslandi. Rætt er við Sigríði Dögg um stöðu blaðamennsku á Íslandi og þróun fjölmiðla, um framtíð þeirra og blaðamennskunnar og um fjölmiðlafrelsi.

Frumflutt

29. ágúst 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,