Svona er þetta

Baldur Þórhallsson

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er?Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Baldur hefur um árabil rannsakað smáríki, hvernig þeim farnast best, hver staða þeirra er í alþjóðakerfinu, áhrif þeirra þar, vernd sem þau þurfa eða þurfa ekki hafa í þessu kerfi og svo mætti áfram telja. Rætt verður við Baldur um þessi efni og velt upp spurningum um Ísland sem smáríki. Er Ísland jafnvel of lítið ríki til þess geta spjarað sig í alþjóðakerfinu?

Frumflutt

11. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,