Svona er þetta

Haukur Ingvarsson

Gestur þáttarins er?Haukur Ingvarsson, bókmenntafræðingur. Haukur sendi nýlega frá sér bókina, Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu, en hún fjallar um orðspor Williams Faulkner í íslensku menningarlífi á árunum 1930 til 1960. Í bókinni dregur Haukur upp forvitnilega mynd af bókmennta- og menningarlífi þessara þriggja áratuga með hliðsjón af áhrifum bandaríska rithöfundarins Williams Faulkner og annarra amerískra menningaráhrifa hér á landi. Í bókinni eru til dæmis dregnar fram áhugaverðar heimildir um bandaríska leyniþjónustan hafi beitt sér til þess koma amerískum áhrifum inn í íslenskt menningarlíf.

Frumflutt

5. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,