Svona er þetta

Baldur Þórhallsson

Gestur þáttarins er Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Baldur hefur rannsakað samskipti smáríkisins Íslands við umheiminn um árabil og sendi nýlega frá sér bók um alþjóðasamskipti Íslands frá landnámi til lýðveldisstofnunar. Rætt er við Baldur um efni þessarar bókar en sjónum er einnig beint samtíma okkar, breytingunum sem eru eiga sér stað í alþjóðakerfinu með innrás Pútíns í Úkraínu og hugsanlegan sofandahátt í aðdraganda innrásarinnar.

Frumflutt

29. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,