Svona er þetta

Auður Aðalsteinsdóttir

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Auður Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. Auður sendi nýlega frá sér mikið rit, byggt á doktorsritgerð sinni um sögu og eðli bókmenntagagnrýni á Íslandi. Verkið heitir Þvílíkar ófreskjur en með þeim orðum lýsti Jónas Hallgrímsson köflum úr Tristransrímum Sigurðar Beiðfjörð í grein í Fjölni sem oft er talin fyrsti íslenski ritdómurinn. Gagnrýnendur sjálfir hafa þó oft orðið ófreskjum í hugum lesenda og kannski ekki síður höfunda.Rætt er við Auði um eðli og einkenni íslenskrar bókmenntagagnrýni í gegnum tíðina, meðal annars þátt kvenna í þeirri sögu.

Frumflutt

19. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,