Svona er þetta

Auður Önnu Magnúsdóttir

Gestur þáttarins er Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar. Á undanförnum vikum hafa orkumál verið rædd svolítið hér í þættinum og ætlunin er halda því áfram enda hefur umræða um nýjar virkjanir verið sett á dagskrá af forstjóra Landsvirkjunar í kjölfar nýs stjórnarsáttmála sem kynntur var í desember. Rætt er við Auði um þá stöðu sem er komin upp í orkumálum, möguleikana á því kolefnishlutleysi eftir átján ár, virkjunarkosti, aðra orkukosti, en sérstaklega náttúruverndar- og loftslagssjónarmið sem eiga líklega eftir vega þungt í þeim ákvörðunum sem teknar verða á næstu misserum og árum.

Frumflutt

28. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,