Svona er þetta

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Bergþóra Snæbjörnsdóttir, rithöfundur. Bergþóra hefur sent frá sér fjórar bækur, tvær ljóðabækur, textasafn og svo skáldsöguna Svínshöfuð sem kom út árið 2019 og vakti mikla athygli. Fyrir hana hlaut Bergþóra Fjöruverðlaunin árið 2020. Rætt er við Bergþóru um skrif hennar en hún er jafnframt spurð út í bókmenntir á 21. öld, fagurfræði, umfjöllunarefni skáldskaparins, áhrifavalda hennar, lestur og aðra menningarneyslu.

Frumflutt

6. júní 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

,