Svona er þetta

Viðar Halldórsson

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er?Viðar Halldórsson, prófessor í Félagsfræði við Háskóla Íslands. Viðar hefur í rannsóknum sínum beint sjónum ýmsum hliðum íþrótta, meðal annars klefamenningunni svokölluðu sem hefur verið mikið til umræðu í kjölfar þess Knattspyrnusamband Íslands var sakað um bregðast ekki við ábendingum um ofbeldi og kynferðisbrot af hálfu núverandi og fyrrverandi landsliðsmanna. Rætt er við Viðar um mál Knattspyrnusambandsins, klefamenninguna, afreksstefnuna og hvernig árangur er skilgreindur í íþróttastarfi.

Frumflutt

5. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,