Segðu mér

Hanna Birna Kristjánsdóttir

„Ég gat ekki sagt neitt opinberlega þegar ég hætti, ég var svo leið og miður mín,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir sem sagði af sér ráðherraembætti eftir lekamálið svokallaða og sagði skilið við stjórnmálin tveimur árum síðar fyrir fullt og allt. Hanna hefur aldrei litið um öxl en er þakklát fyrir stuðning og traust sem hún fann fyrir. Í dag býr hún í New York og starfar fyrir UN Women sem er algjör draumur rætast, eigin sögn.

Hanna Birna starfar sem sér­stakur ráð­gjafi á aðal­skrif­stofu UN Women í New York og leiðir einnig undirbúning Heimsþingi kvenleiðtoga. Hanna Birna kíkti í Segðu mér til Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í Segðu mér á Rás 1 og fór yfir stjórnmálaferilinn, það sem hún naut mest og það sem var erfitt. Hanna Birna býr í New York og starfar við jafnréttismál sem er það sem hún hefur mesta ástríðu fyrir.

Birt

4. jan. 2021

Aðgengilegt til

4. jan. 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir