Segðu mér

Eva María Jónsdóttir

Eva segir frá því þegar faðir hennar féll frá hafi hún áttað sig á því hvað veikindi hans höfðu mikil áhrif áhana. Faðir hennar lést ieftir glímu við fíknisjúkdóm fyrir tveimur árum og þá fór hún endurmeta lífið og tileinkaði sér kúnstina staldr við og sleppa tökunum.

Birt

11. jan. 2022

Aðgengilegt til

16. mars 2023
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir