Segðu mér

Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingkona

Þingkonan Rósa Björk Brynjólfsdóttir vakti athygli á dögunum þegar hún sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna þegar til stóð vísa egypskri fjölskyldu sem hafði sótt um hæli af landi brott. Hún á baki gifturíkan fótboltaferil með sigursælu liði Breiðabliks og segir það hvorki sjálfgefið auðvelt standa með sjálfri sér, heldur útheimti það þrautseigju og mikla vinnu.

„Ég er mikil keppnismanneskja, Sigurlaug, það verður bara segjast eins og er,“ segir Rósa Björk . „Ég hef verið spila við börnin mín sjö og átta ára og það er hálfvandræðalegt hvað ég fagna mikið þegar ég sigra þau.“ Rósa á ekki langt sækja keppnisskapið en hún lék knattspyrnu með gullaldarliði Breiðabliks sem sópaði til sín nánast öllum titlum um margra ára skeið. „Það var ekkert annað í boði en vinna. Það var svolítið gott veganesti inn í lífið.“

Birt

5. okt. 2020

Aðgengilegt til

5. okt. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir