Segðu mér

Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona

Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona ákvað sjálf vera algjör draumaunglingur og stjórn á umhverfi sínu í öllu því kaosi sem fylgir því fullorðnast. Stjórnunarþörfin breyttist á tímabili í áráttu og Vala þróaði til dæmis með sér átröskun sem hún hefur sigrast á. Hún er leika í sínu stærsta hlutverki til þessa í Borgarleikhúsinu um þessar mundir.

Vala Kristín Eiríksdóttir hefur leikið fjölmörg gamanhlutverk á sviði og á skjánum og getið sér gott orð sem grínisti. Vala hefur meðal annars verið meðal handritshöfunda áramótaskaupsins og leikið í og skrifað grínþættina Þær tvær og Venjulegt fólk. er hún sýna leikritið Oleanna í Borgarleikhúsinu þar sem hún leikur á móti Hilmi Snæ í leikriti eftir David Mamet. Þó nýjast hlutverkið dramatískt er hún vönust því fólk til hlæja. „Það eru ákveðnir ofurkraftar fólk til hlæja og það getur reynst mér vel hafa áhrif á aðstæður,“ segir Vala sem í gegnum lífið hefur haft mikla tilhneigingu til taka sjálf í taumana og reyna beisla umhverfi sitt. Það hefur hins vegar gengið misvel. „Það kemur á daginn ég stjórna miklu minna en ég hef oft haldið. Ég hef í raun ekkert með þessa veröld segja og gera,“

Birt

24. sept. 2020

Aðgengilegt til

24. sept. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir