Segðu mér

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir markþjálfi

Ágústa hefur marga titla og brosir þegar hún er spurð hver af þessum titlum er mikilvægastur. Hún er söngkona, sáttamiðlari, leiðsögumaður og mannauðsráðgjafi.

Ágústa segir frá dvöl sinni á Ítalíu. Hún lenti í jarðaskjálftanum 1997 þegar allt hrundi í Assisi.

Birt

11. ágúst 2020

Aðgengilegt til

11. ágúst 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir